Bjarmaland, 16. september 1944
Sumarið var hér yndislegt og heyskapur og nýting í besta lagi.
Fyrir tveimur dögum kom Obba mín innan af Akureyri og ekki komu myndirnar af okkur en filmurnar sendi ég þó strax. Svona gengur þar allt á seinagangi, en það þótti mér slæmt.