Bjarmaland, 28. mars 1944.
Theodór skrifar:
“Ég bíst við því að yngsta dóttur þína kysir þú máski helst til fylgdar og við það hef ég náttúrulega ekkert að athuga nema þá það að hér eru strákarnir skrattanum áleitnari, sérstaklega í kaupstaðnum eins og venjulega, og vildi ég ekki ábyrgjast að hún slyppi ósködduð heim aftur. -Hér hljóp ég nú á villigötum frá ferðaáætluninni og bið ég þig að fyrirgefa.”