Fyrsta sendibréfið frá Theodóri Gunnlaugssyni

Theodór

8. janúar 1944
Í fyrsta bréfi Theodórs Gunnlaugssonar til Guðmundar Einarssonar, bíður hann honum í heimsókn og frítt uppihald meðan hann dvelur hjá sér.  Hann hafði heyrt sögur í útvarpinu af Guðmundi og lesið greinar um hann sem Jóhannes Davíðsson las upp í útvarpinu og ritaði í Lesbók Morgunblaðsins og Tímann.

Theodór endar síðan bréfið:
“Læt hér staðarnumið í þetta sinn en þætti mjög vænt um svör við tækifæri.
Með vinsemd og bestu óskum
Þinn einl.
Theodór Gunnlaugsson”
1944_01_08_Theodór 1944_01_08_Theodór 1944_01_08_Theodór

Skilaboð