Kvöldvaka með Jóhannesi Davíðssyni
Árið er 1941.
Kvöldvökur voru fluttar í útvarpi Reykjavík, þar sem Jóhannes Davíðsson flutti æviágrip Guðmundar Einarssonar sem voru síðan birt í Lesbók Morgunblaðsins.
Guðmundur Einarsson, refaskytta frá Ingjaldssandi