Brekka, 28. ágúst 1944
Guðmundur var á ferðalagi í 7 vikur.
Hann fór norður í Öxarfjörð til Theodórs og þaðan á æskuslóðirnar í Borgarfirði, til Reykjavíkur og þaðan austur á Gullfoss, þar sem Sigríður dóttir hans bjó.
Guðmundur Einarsson, refaskytta frá Ingjaldssandi