Guðmundur svarar bréfi Theodórs

22. febrúar 1944
“Bestu þakkir fyrir bréfið þitt, sem ég fékk í gær.”

Guðmundur skrifar um að hann hafi verið einn dag í skóla þegar hann var 12 ára og var sendur með lærdómskverið út í fjós og sagt að lesa það þegar hann gæti.  En mýsnar komust í kverið og átu það.

Hann segir einnig:
“Það er rétt til getið hjá þér að ég hef ekki farið skemmtiferðir um ævina, aðstæður hafa ekki leyft það svo ég hef bælt allar slíkar langanir niður.
Vertu svo kært kvaddur
með bestu óskum.
Þinn einl.
Guðmundur Einarsson”

Guðmundur

Guðmundur

Guðmundur

Guðmundur

Skilaboð